Myndbönd

Vídeóblogg nr. 2

Dagana 25.–31. október 2017 stendur vídeóblogg á vegum kirkjunnar þar sem nokkrir æskulýðsfulltrúar svara spurningunni: „Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi?“ Myndböndin birtast á YouTube-rás Þjóðkirkjunnar en þeim er einnig deilt hér og á Facebook-síðu siðbótarafmælisins. Sjálfur siðbótardagurinn er 31. október. Myndböndin eru hér að neðan í öfugri röð.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Hjalti Jón Sverrisson, æskulýðsfulltrúi Laugarneskirkju.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Inga Harðardóttir, æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Sindri Geir Óskarsson, æskulýðsleiðtogi á Norðurlandi.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson, æskulýðsfulltrúi Lágafellskirkju.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Þuríður Björg Árnadóttir, æskulýðsleiðtogi Vopnafirði og Bakkafirði.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Sigurður Óskar Óskarsson, æskulýðsleiðtogi Grensáskirkju.


Hvaða siðbót myndir þú vilja sjá í kirkju og samfélagi? Ása Laufey Sæmundsdóttir, æskulýðsfulltrúi Neskirkju.

Tesur á Hólahátíð

Listakonurnar Guðrún Kristjánsdóttir og Ólöf Nordal munu stýra þátttökugjörningi á Hólahátíð dagana 11. – 13. ágúst:

 

Málstofur

Málstofur 2017.is — þverfræðilegs rannsóknarverkefnis um áhrif siðaskiptanna á trú, menningu og samfélag:


Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor.


Siðaskiptaáratugirnir 1551–1571. Hjalti Hugason prófessor.

Vídeóblogg nr. 1

Frá 29. janúar til 18. febrúar 2017 birtist eitt myndband (vídeóblogg) á dag þar sem kona í þjónustu kirkjunnar (starfandi prestur) svaraði spurningunni „Hvað er siðbótin þér?“ 29. janúar er afmælisdagur Katrínar af Bóra en 18. febrúar dánardagur Lúthers. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, byrjaði en sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup endaði. Myndböndin eru hér að neðan í öfugri röð. (Þau birtust áður á Vimeo en hafa verið flutt á Youtube-rás Þjóðkirkjunnar.)


Hvað er siðbótin þér? Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup.


Hvað er siðbótin þér? Sr. Hildur Eir Bolladóttir.


Hvað er siðbótin þér? Sr. Guðbjörg Arnardóttir.


Hvað er siðbótin þér? Sr. Erla Guðmundsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Dr. María Ágústsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn.


Hvað er siðbótin þér? Séra Ingileif Malmberg.


Hvað er siðbótin þér? Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Jóna Hrönn Bolladóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Petrína Mjöll Jóhannsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Eva Björk Valdimarsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Ninna Sif Svavarsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Halla Rut Stefánsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Arna Grétarsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Jóhanna Gísladóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Sigríður Gunnarsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Guðrún Karls Helgudóttir.


Hvað er siðbótin þér? Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir.


Hvað er siðbótin þér? Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands.