Konur sem viðfangsefni í guðfræði Lúthers og þátttakendur í siðbót hans

Arnfríður Guðmundsdóttir

Málstofa á vegum 2017.is verður haldin í stofu 220 í aðalbyggingu Háskóla Íslands fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 15:30.  Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir kynnir rannsóknir sínar á afstöðu Marteins Lúthers til kvenna og þátttöku þeirra í siðbótarhreyfingunni í Þýskalandi og Sviss á 16. öldinni. Málstofan er öllum opin.

Sjá myndband frá málstofunni hér.